Klukk er tímaskráningarapp sem hjálpar launafólki að halda utan um sínar vinnustundir. Þannig má á auðveldan hátt nálgast yfirlit yfir unna tíma í mánuði og bera saman við greiddar vinnustundir á launaseðli.
Í appinu getur þú klukkað þig inn og út, ásamt því að appið minnir þig á að klukka þig þegar þú kemur eða ferð af vinnustaðnum.
Á einfaldan máta er hægt að fá tímaskýrslu senda í tölvupósti sem Excel skjal.
Framleitt af Stokki fyrir ASÍ.
زمان رپ ضبط ساعت که کمک می کند تا کارگران پیگیری از ساعت است. بنابراین به راحتی می توانید یک لیست از زمان پردازش شده در یک ماه در مقایسه با ساعت پرداخت می شود در سند پرداخت را پیدا کنید.
این برنامه می تواند در داخل و خارج klukkað، و همچنین به عنوان برنامه به شما یادآوری به ساعت شما در هنگام سفر، و یا محل کار.
در یک راه ساده شما می توانید گزارش زمان ایمیل فرستاده به عنوان یک سند اکسل.
تولید شده توسط پریدن برای ASI.